Menntun - Mannrækt
Ábyrgð - Samvinna - Tillitssemi
Símanúmer skólans er

420 3050

Fréttir

Ævar vísindamaður

Mánudaginn 2. nóvember kom Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur í heimsókn, en hann er jafnan þekktur sem Ævar vísindamaður. Las hann fyrir nemendur í 3. - 7. bekk upp úr nýju bók sinni Þín eigin Goðsaga. Nemendur hlustuðu af athygli og náði Ævar vel til þeirra. Að loknum upplestri svaraði Ævar spurningum nemenda sem margar höfðu vaknað með þeim við upplesturinn.

ad_image
ad_image
ad_image
ad_image