Menntun - Mannrækt
Ábyrgð - Samvinna - Tillitssemi
Símanúmer skólans er

420 3050

Fréttir

Eldvarnarfræðsla

Í síðustu viku fengu nemendur í 3. bekk heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja. Nemendur fengu fræðslu um rétt viðbrögð við eldsvoða og mikilvægi þess að vita hvað á að gera ef upp kemur eldur. Fylgdust nemendur með af áhuga og að lokinni fræðslunni fengu þeir að skoða slökkvibíl og sprauta vatni úr brunaslöngunni. Áhugaverð og skemmtileg heimsókn.

ad_image
ad_image
ad_image
ad_image