Menntun - Mannrækt
Ábyrgð - Samvinna - Tillitssemi
Símanúmer skólans er

420 3050

Fréttir

Foreldrafærninámskeið

Skólaþjónusta Reykjanesbæjar býður foreldrum upp á ýmis fræðslu- og meðferðarnámskeið sem miða að því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu og aðstoða börnin við að takast á við tiltekinn vanda. Ólík námskeið eru í boði og eru þau sérsniðin að ólíkum aldri og þörfum barnanna. Námskeiðin byggja á vel rannsökuðum aðferðum og allir leiðbeinendur hafa viðurkennda og löggilda fagmenntun. 

Við hjá Háaleitisskóla viljum benda foreldrum á að kynna sér eftirfarandi námskeið og hvetjum áhugasama að skrá sig sem fyrst, enda oft fljótt uppselt á þessi námskeið.

Fræðslusvið stendur fyrir fjórum mismunandi foreldrafærninámskeiðum skólaárið 2019/2020

 

ad_image
ad_image
ad_image
ad_image