Menntun - Mannrækt
Ábyrgð - Samvinna - Tillitssemi
Símanúmer skólans er

420 3050

Fréttir

Íþróttadagur

Íþróttadagur Háaleitisskóla verður nk. föstudag.

Næstkomandi föstudag (2. maí) verður óhefðbundin kennsludagur í Háaleitisskóla þar sem haldin verður íþróttadagur. Nemendur taka þátt í ýmsum leikjum og keppnum þar sem hreyfing og gleði verður höfð að leiðarljósi. Ef veður leyfir er gert ráð fyrir að vera utandyra á svæði skólans, mikilvægt er að nemendur komi í viðeigandi klæðnaði (í strigaskóm og fatnaði sem gott er að hreyfa sig í). Hefð hefur skapast fyrir því að í lok íþróttadags keppi kennarar og starfsmenn skólans við nemendur úr elstu bekkjum skólans í brennóbolta. Allir nemendur koma þar saman, hafa gaman af og hvetja "sín lið".

ad_image
ad_image
ad_image
ad_image