Jólakveðja frá starfsfólki Háaleitisskóla
23. desember 2025
Jólakveðja frá starfsfólki Háaleitisskóla

Við, starfsfólk Háaleitisskóla, sendum ykkur okkar bestu jólakveðjur. Þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Megi hátíðarnar verða ykkur gleðiríkar og friðsælar. Gleðileg jól...

Lesa meira
Litlu jól Háaleitisskóla
23. desember 2025
Litlu jól Háaleitisskóla

Það ríkti sannkölluð jólagleði í skólanum í dag þegar litlu jólin fóru fram. Starfsfólk skólans og nemendur mættu prúðbúin í sal skólans, brosandi út að eyrum og tilbúin að ganga í kringum jólatréð me...

Lesa meira
Söngkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal heimsótti nemendur
18. desember 2025
Söngkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal heimsótti nemendur

Mikill gleði og fjör ríkti í skólanum okkar þegar hin eina sanna söngkona og rithöfundur Birgittu Haukdal bar að garði til að hitta nemendur í 1.-3. bekk. Þetta var ógleymanleg stund sem nemendurnir m...

Lesa meira

Næstu viðburðir

5. janúar 2026
Skóli hefst eftir jólafrí
6. janúar 2026
Þrettándinn
23. janúar 2026
Bóndadagur - upphaf Þorra
3. febrúar 2026
Samtalsdagur
Fleiri viðburðir
  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær