Ábyrgð – Samvinna – Tillitssemi
Símanúmer skólans er

420 3050

Skólaráð

Skólaráð Háaleitisskóla

Samkvæmt grunnskólalögum skal starfa Skólaráð í hverjum grunnskóla,  sem skal vera samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. 

Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans, fjallar um skólanámskrá, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólahaldið.
Þá er skólaráð umsagnaraðili um meiriháttar breytingar á skólahaldi og skal fylgjast með öryggi og aðbúnaði nemenda, svo eitthvað sé nefnt.

Fulltrúar í Skólaráði Háaleitisskóla 2017 – 2018

  • Fulltrúar kennara: Margrét Inga Karlsdóttir og Linda Björk Kvaran
  • Fulltrúi starfsfólks: Guðrún Bryndís Jónsdóttir
  • Fulltrúar nemenda: Karlotta Ólöf Hilmarsdóttir og Sandra Magnúsdóttir
  • Fulltrúar foreldra:  Guðrún Bjarnadóttir og Bryndís Ósk Pálsdóttir
  • Fulltrúi grenndarsamfélagsins: Fida Muhammed Abu Libdeh
  • Skólastjóri:Anna Sigríður Guðmundsdóttir
  • Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri situr fundi og ritar fundargerð
ad_image
ad_image
ad_image
ad_image