Menntun - Mannrækt
Ábyrgð - Samvinna - Tillitssemi
Símanúmer skólans er

420 3050

Valgreinar

Framboð valgreina er mismunandi á ári hverju. Nemendur velja þær greinar sem þeir hafa mestan áhuga á og síðan aðrar greinar til vara.

Nokkrir punktar sem þar að huga að við valið:
- Nemendur á leið í 9. og 10. bekk velja sér 12 valgreinar.
- Nemendur á leið í 8. bekk velja sér 8 valgreinar.
- Íþróttir eða tómstundir utan skóla teljast sem 4 valgreinar.
- Valið verður úr umsóknum í nemendaráð og gildir það sem 4 valgreinar.
- Nemendur verða að velja a.m.k. tvær valgreinar sem falla undir list- og verkgreinar (*eru stjörnumerktar).
- Nemendur eru hvattir til að velja fjölbreyttar valgreinar.
- FS val er ýmist fyrir 10. bekk eða 9. og 10. b. - inntökugjald kr. 6.000 - skoðið vel lýsingar í bæklingi.
- Mikilvægt að setja inn 2 varavalgreinar.
- Telja valgreinar inn á meðan þið eruð að velja.

Upplýsingahefti valgreina 2019 - 2020

Valblað 8. - 10. bekk

ad_image
ad_image
ad_image
ad_image