Fréttir

Fjölmenningardagur
27. október 2023
Fjölmenningardagur

Kæru foreldrar/forráðamenn. Við viljum minna á að það er Fjölmenningardagur á morgun 27. október. Það er skertur dagur, skólinn byrjar kl. 8:15 og er búinn kl 11:00. Foreldrar eru hvattir til að kíkja upp í skóla í kaffi og spjall milli kl. 10:00-11:00. Við minnum á að foreldrar mega senda börnin sín með eða koma með eitthvað smávegis til að smak...

Lesa meira
Bleiki dagurinn 19. október í Háaleitisskóla
18. október 2023
Bleiki dagurinn 19. október í Háaleitisskóla

Bleikur dagur á morgun Við viljum minna á bleika daginn á morgun og hvetja alla að vera bleik - fyrir okkur öll, bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu....

Lesa meira
Þriðjudagurinn 24. október - Kvennaverkfall
18. október 2023
Þriðjudagurinn 24. október - Kvennaverkfall

Ágætu foreldrar nemenda í Háaleitisskóla.   Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem það kjósa munu þá leggja niður störf. Kvennaverkfallið er baráttudagur fyrir jafnrétti á vinnumarkaði og tekur launafólk þátt á eigin forsendum og samkvæmt eigin á...

Lesa meira
Vetrarfrí - Winter vacation
18. október 2023
Vetrarfrí - Winter vacation

Samkvæmt skóladagatali þá er vetrarleyfi í Háaleitisskóla föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 25. október samkvæmt stundaskrá. Við vonum að þið hafið það öll gott í fríinu. 20th and 23th of October there will be winter vacation in Háaleitisskóli. School will resume on 25th of October with its regul...

Lesa meira
Skólasetning 2023 - 2024
21. ágúst 2023
Skólasetning 2023 - 2024

Kæru foreldrar og forráðamenn. Skólasetning Háaleitisskóla verður þriðjudaginn 22. ágúst kl 8:30 á sal skólans fyrir nemendur í 2. -10. bekk. Að skólasetningu lokinni hefst skólastarf samkvæmt stundatöflu. Nemendur í 1. bekk koma í viðtöl ásamt forráðamönnum þriðjudaginn 22. ágúst. Skólastarf hjá þeim hefst miðvikudaginn 23. ágúst kl 08:15, stutt...

Lesa meira
Skráning í Skólamat
17. ágúst 2023
Skráning í Skólamat

SKRÁNING Í ÁSKRIFT HEFST KL 9:00 ÞRIÐJUDAGINN 22. ÁGÚST 2023...

Lesa meira
Skóladagatal 2023 -2024
14. júní 2023
Skóladagatal 2023 -2024

/media/6/haaleitisskoli---skoladagatal-2023-2024stadfest-af-fraedsluradi.pdf...

Lesa meira
Vetrarfrí - Winter vacation
22. febrúar 2023
Vetrarfrí - Winter vacation

Samkvæmt skóladagatali þá er vetrarleyfi í Háaleitisskóla fimmtudaginn 23. febrúar og föstudaginn 24. febrúar. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 27. febrúar samkvæmt stundaskrá. Við vonum að þið hafið það öll gott í fríinu. 23th and 24th of February there will be winter vacation in Háaleitisskóli. School will resume on 27th of February with its regu...

Lesa meira
Samráð við börn með sérfræðingi í þátttöku barna og ungs fólks hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.
22. febrúar 2023
Samráð við börn með sérfræðingi í þátttöku barna og ungs fólks hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.

Tinna Rós sérfræðingur í þátttöku barna og ungs fólks hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu heimsótti Háaleitisskóla í gær, 21. febrúar, og spjallaði við nemendur í Réttindaráðinu og fékk að heyra þeirra álit og hugmyndir varðandi skólaþjónustu á Íslandi. Nánar um verkefnið. Nú stendur yfir verkefni þar sem við í ráðuneytinu erum að eiga samtöl við...

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin í Háaleitisskóla
22. febrúar 2023
Stóra upplestrarkeppnin í Háaleitisskóla

Lokaúrslit keppninar í Háaleitisskóla fór fram á sal skólans í gær. Það eru nemendur í 7. bekk sem eru þátttakendur í keppninni ár hvert. Fimm nemendur kepptu til úrslita að þessu sinni og stóðu þeir sig allir mjög vel. Greinilegt var að þátttakendur höfðu æft sig vel fyrir keppnina enda hafa nemendur fengið leiðsögn og þjálfun í upplestri hjá Frið...

Lesa meira
  • FFGÍR
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær