Menntun - Mannrækt
Ábyrgð - Samvinna - Tillitssemi
Símanúmer skólans er

420 3050

Fréttir

Skóladagatal 2019-2020

19.3.2019
Skóladagatal 2019-2020

Skóladagatal næsta skólaárs hefur verið samþykkt. Það má skoða með því að smella hér. Meira


Mottudagurinn 2019

14.3.2019
Mottudagurinn 2019

Föstudaginn 15. mars er Mottudagurinn og þann dag eru allir í Háaleitisskóla hvattir til að mæta í mislitum eða skrautlegum sokkum í skólann til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameinum hjá karlmönnum. Meira


Einstakur fyrirlestur í boði fyrir alla foreldra í Reykjanesbæ

12.3.2019
Einstakur fyrirlestur í boði fyrir alla foreldra í Reykjanesbæ

FFGÍR (regnhlífarsamtök foreldrafélaga grunnskólanna í Reykjanesbæ) bjóða foreldrum í Reykjanesbæ upp á erindið “Fögnum fjölbreytileika” þann 18.mars frá 17:30 – 19:00 í Akademíunni. Meira


Fjölmenningardagur

27.2.2019
Fjölmenningardagur

Í dag var fjölmenningardagur í Háaleitisskóla en þá var hefðbundið skólastarf brotið upp og fjölbreytileikanum í skólanum fagnað. Í Háaleitisskóla er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn nemenda okkar sem auðlin... Meira


Kynning á nýju námsmati

25.1.2019
Kynning á nýju námsmati

Mánudaginn 28.janúar kl.16.30 verður boðið upp á kynningu fyrir foreldra í Háaleitiskóla á nýju námsmati fyrir veturinn 2018-2019. Hvetjum við alla foreldra til að mæta og kynna sér námsmatið og þá vinnu sem er að eiga sér stað í innleiðingu þess í ... Meira


Samskiptadagur

21.1.2019
Samskiptadagur

Kæru foreldrar og forráðamenn, á morgun þriðjudaginn 22. janúar er samskiptadagur þar sem samtal fer fram á milli ykkar, barna ykkar og kennara þeirra um námslega stöðu, markmið og fleira. Skráning tíma fyrir þennan dag fer fram á Mentor. Sérgreinake... Meira


ad_image
ad_image
ad_image
ad_image