21. nóvember 2016

Eldvarnarfræðsla í 3. bekk

Eldvarnarfræðsla í 3. bekk

Í dag fengu nemendur í 3. bekk heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja. Nemendur fengu fræðslu um rétt viðbrögð við eldsvoða og mikilvægi þess að vita hvað á að gera ef upp kemur eldur. Fylgdust nemendur með af áhuga. Nemendurnir fengu að gjöf litabók, bókamerki, bækur og plakat. Þetta var áhugaverð og skemmtileg heimsókn.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær