Menntun - Mannrækt
Ábyrgð - Samvinna - Tillitssemi
Símanúmer skólans er

420 3050

Fréttir

Sögugerð í 3. bekk

Í vikunni fóru nemendur í 3. bekk á kostum í sögugerð en að þessu sinni var notast við iPad í sögugerðina og smáforrit sem kallast Story Maker. Báðir bekkir unnu saman í þessu verkefni í tveggja manna hópum þar sem hver hópur notaðist við einn iPad. Þegar nemendur höfðu lokið við gerð sinnar sögu komu þau upp að töflu þar sem þeir sögðu sína sögu og sama tíma var sögunni varpað upp á tjald. Nemendur höfðu virkilega gaman af þessu verkefni sýndu mikla samvinnu og nutu þess að koma upp til að sýna og segja frá sinni sögu.

Fleir myndir frá verkefninu má sjá í myndasafni.

ad_image
ad_image
ad_image
ad_image