Fréttir

Jólakveðja frá starfsfólki Háaleitisskóla
23. desember 2025
Jólakveðja frá starfsfólki Háaleitisskóla

Við, starfsfólk Háaleitisskóla, sendum ykkur okkar bestu jólakveðjur. Þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Megi hátíðarnar verða ykkur gleðiríkar og friðsælar. Gleðileg jól og farsælt komandi ár....

Lesa meira
Litlu jól Háaleitisskóla
23. desember 2025
Litlu jól Háaleitisskóla

Það ríkti sannkölluð jólagleði í skólanum í dag þegar litlu jólin fóru fram. Starfsfólk skólans og nemendur mættu prúðbúin í sal skólans, brosandi út að eyrum og tilbúin að ganga í kringum jólatréð með undirleik Sindra Kristins og Daggar. Að jóladansleik loknum var farið í heimastofur þar sem var boðið upp á heitt kakó, piparkökur og jólasaga lesin...

Lesa meira
Söngkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal heimsótti nemendur
18. desember 2025
Söngkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal heimsótti nemendur

Mikill gleði og fjör ríkti í skólanum okkar þegar hin eina sanna söngkona og rithöfundur Birgittu Haukdal bar að garði til að hitta nemendur í 1.-3. bekk. Þetta var ógleymanleg stund sem nemendurnir munu án efa minnast í langan tíma, eins og sést á myndunum sem fylgja. Birgitta heillaði nemendur með frásögnum sínum úr heimi tónlistarinnar og bókmen...

Lesa meira
Rithöfundurinn Gunnar Helgason heillaði nemendur með nýrri bók
18. desember 2025
Rithöfundurinn Gunnar Helgason heillaði nemendur með nýrri bók

Gleðileg stemning ríkti í skólanum þegar hinn virti rithöfundur Gunnar Helgason heimsótti nemendur okkar úr 4.-7. bekk og las upp úr nýjustu bók sinni, Birtingur og símabanni mikla. Þetta var stórskemmtilegur viðburður sem nemendurnir munu seint gleyma. Gunnar heillaði áheyrendur með lifandi frásögn sinni og las upp magnaða kafla úr bókinni sem sný...

Lesa meira
Hátíðarmatur og jólaleg stund
11. desember 2025
Hátíðarmatur og jólaleg stund

Í anda jólanna var haldin sérstök hátíðarmáltíð í Háaleitisskóla þar sem starfsfólk þjónaði nemendum til borðs. Þessi fallega hefð skapaði mikla jólagleði og huggulega stund fyrir alla. Nemendur sýndu ábyrgð, samvinnu og tillitsemi sem var ánægjulegt að fylgjast með í þessari skemmtilegu samverustund....

Lesa meira
Jólahurðs sigurvegarar Háaleitisskóla 2025-2026
11. desember 2025
Jólahurðs sigurvegarar Háaleitisskóla 2025-2026

Við þökkum öllum kærlega fyrir virka þátttöku í jólahurðaskreytingum. Það er alltaf ánægjulegt að sjá þegar skólinn fær jólalegan blæ. Sigurvegarar í jólahurðakeppni árið 2025 eru: 4. ÞES á yngsta stigs ganginum 6. SS á miðstigs ganginum 10. bekkur á unglingastigs ganginum Innilega til hamingju með flottar jólahurðir....

Lesa meira
Elísabet Thoroddsen og Bergrún Íris Sævarsdóttir í heimsókn
10. desember 2025
Elísabet Thoroddsen og Bergrún Íris Sævarsdóttir í heimsókn

Nemendur í 8., 9. og 10. bekk fengu einstakt tækifæri til að hlusta á tvo áhugaverða rithöfunda í vikunni. Elísabet Thoroddsen og Bergrún Íris Sævarsdóttir komu í heimsókn til skólans, deildu reynslu sinni og innsýn í heim bókmennta með nemendum. Þær ræddu meðal annars feril sinn sem rithöfundar, sköpunarferlið og hvaða innblástur liggur að baki ve...

Lesa meira
Jólagleði í leikskólanum Skógarás
10. desember 2025
Jólagleði í leikskólanum Skógarás

Í dag fóru nemendur úr 1. bekk í heimsókn í leikskólann Skógarás og fengu að upplifa sannkallaða jólastemningu. Auður Lilja og Sigrún Svala úr 7. bekk lásu fallega jólasögu fyrir yngstu krakk­an­a. Samveran var mjög notaleg, þar sem allir fengu sér heitt kakó og piparkökur....

Lesa meira
Jólastund á leikskólanum Velli
10. desember 2025
Jólastund á leikskólanum Velli

Í dag heimsóttu nemendur úr 1. bekk leikskólann Völl þar sem haldin var yndisleg jólastund. Athena Líf og Brynja Lív úr 7. bekk lásu fallega jólasögu fyrir krakkana. Að því loknu fengu börnin heitt kakó og piparkökur. Þetta var einstaklega ánægjuleg heimsókn sem skapaði góða stemmningu og jólagleði....

Lesa meira
Bjarni Fritz í heimsókn
3. desember 2025
Bjarni Fritz í heimsókn

Nemendur í 5., 6. og 7. bekk Háaleitisskóla fengu sérstaka upplifun í dag, miðvikudaginn 3. desember þegar rithöfundurinn Bjarni Fritz heimsótti skólann. Bjarni kynnti bækur sínar fyrir nemendum og las úr nýjustu bókinni sinni. Heimsóknin var hluti af árangursríku lestrarátaki skólans og vakti mikinn áhuga meðal nemenda. Bjarni svaraði spurningum ú...

Lesa meira
  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær