Fréttir
Sjötta hvert barn
Háaleitisskóli tekur þátt í UNICEF-verkefninu: „Sjötta hvert barn“ Háaleitisskóli er réttindaskóli UNICEF og í ár beinum við sjónum okkar að þeirri alvarlegu staðreynd að eitt af hverjum sex börnum í heiminum býr við afleiðingar stríðs og átaka. Við tökum þátt í þessu mikilvæga málefni með því að vera hluti af myndlistasýningunni „Sjötta hvert barn...
Lesa meiraLjósanótt í skólanum – tónleikar og skrúðganga
Í dag héldum við hátíðlega upp á Ljósanótt í skólanum okkar. Nemendur tóku þátt í fjölbreyttri dagskrá á sal skólans þar sem ríkjandi var mikil stemning. Börnin sungu saman lög sem þau hafa æft undanfarið og dönsuðu af miklum fögnuði. Eftir það var farið í skrúðgönguna. Að loknum hátíðarhöldum fengu allir nemendur pítsu í hádegismat, sem vakti mikl...
Lesa meiraStórkostleg setning Ljósanætur
Þann 3. september tóku nemendur úr 3., 7. og 10. bekk þátt í hinni árlegu setningu Ljósanætur. Þessi glæsilega setningarhátíð er sannkallað upphaf að yndislegri Ljósanótt og endurspeglar svo vel þann samhug og gleði sem einkennir skólasamfélag okkar. Hátíðardagskráin hófst með því að Ljósanæturfáninn var dreginn að húni, ásamt flutningi á hinu fall...
Lesa meiraSetning Ljósanætur
Fimmtudaginn 4. september fer setning Ljósanætur fram. Þá munu nemendur í 3. 7. og 10. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar fara niður í skrúðgarð. Við hvetjum þá nemendur sem eiga fatnað merktan skólanum að vera í honum þennan dag....
Lesa meiraHáaleitisskóli - sigurvegari í sumarlestrarkeppni þriðja árið í röð!
Okkur til mikillar gleði hefur Háaleitisskóli sigrað í sumarlestrarkeppninni með samtals 176 klukkustundir, og er þetta þriðja árið í röð sem skólinn stendur uppi sem sigurvegari! 🏆 Þessi árangur er vitaskuld sameiginlegt afrek nemenda okkar, kennara og foreldra sem hafa lagt sig alla fram við að efla lestrarmenningu innan skólans. Slíkur árangur ...
Lesa meiraUppskeruhátíð - við hvetjum alla til að mæta
Uppskeruhátíðin verður haldin fimmtudaginn 28. ágúst kl. 16.00 í Stapasafni (Dalsbraut 11)! Við tilkynnum sigurvegara sumarlesturs og veitum verðlaun þeim þrem grunnskólum sem lásu flestar mínútur. Eftir athöfnina verður bingófjör með veglegum vinningum. Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin!...
Lesa meiraHafragrautur á morgnana í boði skólans
Við ætlum að halda áfram að bjóða upp á hafragraut í morgunmat fyrir nemendur skólans. Morgunmatur hefst kl. 07:45 og lýkur kl. 08:05. Starfsmaður verður til staðar til að aðstoða nemendur, en ætlast er til að nemendur gangi frá eftir sig....
Lesa meiraSkólasetning 2025-2026
Heil og sæl kæru foreldrar/forráðamenn, Nú er komið að þeim tímapunkti sem kemur á hverju ári, skólasetning nemenda okkar. Spennandi og skemmtilegir tímar framundan. Skólasetning: 1. bekkur er í viðtölum 25. ágúst og hefja sína hefðbundnu skólagöngu þriðjudaginn 26. ágúst samkvæmt stundatöflu. Þess má geta að frístund er ekki opin fyrir 1. bekk mán...
Lesa meiraSumarlestur📖
Nú er sumarlestur bókasafnsins að ljúka, og þriðjudaginn 26. ágúst er síðasti séns fyrir krakkana að skila inn happamiðum og vegabréfum til að taka þátt. Sama dag verður síðasti úrdrátturinn, þar sem kemur í ljós hvaða skóli verður sigurvegari í ár. Það er hægt að skila miðum í Stapasafn, Aðalsafn eða í kassann sem stendur á bókasafninu í skólanum....
Lesa meiraSkólasetning 2025-2026
Skólastarf í Háaleitisskóla hefst á ný mánudaginn 25. ágúst 2025. Við hlökkum til að taka á móti nemendum okkar og erum spennt fyrir komandi skólaári....
Lesa meira