6. bekkur í Vísindasmiðjunni

Fimmtudaginn 20. febrúar fóru nemendur 6. bekkjar að skoða Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Smiðjan er staðsett í Háskólabíó. Í Vísindasmiðjunni fengu nemendur að gera ýmsar tilraunir og þrautir. Allir skemmtu sér vel og höfðu gagn og gaman af.
Hér má sjá nokkrar myndir.