21. febrúar 2025

6. bekkur í Vísindasmiðjunni

6. bekkur í Vísindasmiðjunni

Fimmtudaginn 20. febrúar fóru nemendur 6. bekkjar að skoða Vísindasmiðju Háskóla Íslands.  Smiðjan er staðsett í Háskólabíó.  Í Vísindasmiðjunni fengu nemendur að gera ýmsar tilraunir og þrautir.  Allir skemmtu sér vel og höfðu gagn og gaman af. 

Hér má sjá nokkrar myndir.  

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær