Mat á skólastarfi
Mat á skólastarfi er liður í lögbundnu eftirlitsstarfi skóla og skólayfirvalda. Tilgangur matsins er að tryggja réttindi nemenda og stuðla að skólaumbótum. Skólar bera sjálfir ábyrgð á innra mati sínu en ráðuneytið og sveitarfélög bera ábyrgð á ytra mati á skólum
Markmið mats og eftirlits í skólastarfi er þríþætt. Í fyrsta lagi að fylgjast með að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskráa. Í öðru lagi til að auka gæði skólastarfsins og stuðla að umbótum, tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum. Í þriðja lagi að veita upplýsingar um skólastarfið, árangur þess og þróun.
Í skýrslu um sjálfsmat Háaleitisskóla er greint frá innra mati skólans. Þátttakendur í matinu eru nemendur, foreldrar og starfsfólk og byggir matið á fjölbreyttum gögnum sem taka mið af þeim viðfangsefnum sem unnið er að hverju sinni. Matið er unnið af stjórnendum skólans á grunni upplýsinga sem safnað hefur verið.
Sjálfsmat skólans:
Sjálfsmatsskýrsla Háaleitisskóla 2023-2024
Sjálfsmatsskýrsla Háaleitisskóla 2019-2020
Umbótaáætlun Háaleitisskóla 2018-2019
Sjálfsmatsskýrsla Háaleitisskóla 2017-2018
Sjálfsmatsskýrsla Háaleitisskóla 2016-2017
Skólapúlsinn
Skólaárið 2019 - 2020: Nemendakönnun - maí
Skólaárið 2019 - 2020: Nemendakönnun - janúar
Skólaárið 2019 - 2020: Nemendakönnun - september
Skólaárið 2018 - 2019: Starfsmannakönnun
Skólaárið 2018 - 2019: Foreldrakönnun
Skólaárið 2018 - 2019: Nemendakönnun haust
Skólaárið 2017 - 2018: Nemendakönnun haust
Skólaárið 2017 - 2018: Nemendakönnun vor
Skólaárið 2016 - 2017: Nemendakönnun haust
Skólaárið 2016 - 2017: Nemendakönnun vor
Skólaárið 2016 - 2017: Foreldrakönnun
Skólaárið 2016 - 2017: Starfsmannakönnun
Ytra mat: