Jafnréttisáætlun

Við Háaleitisskóla starfar teymi starfsmanna sem vinnur að jafnréttismálum og gætir þess að málefni því tengdu séu í lagi. Jafnréttisáætlun fyrir skólann var unnin á skólaárinu 2014 - 2015 og fékk hún samþykki Jafnréttisstofu.

Í jafnréttisteymi skólans eru:

  • Rakel Hámundardóttir
  • Guðlaugur Ómar Guðmundsson
  • Nejira Bucaj

Jafnréttisáætlun Háaleitisskóla (endurskoðuð haustið 2022)

Framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunarinnar 2018 - 2019

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær