Matseðill vikunnar
7. október 2024
Mánudagur
Aðalréttur
Steiktur fiskur með kartöflum og remúlaðisósu
Næringarupplýsingar
Meðlætisbar
Rófur, papríkur, sítrónur, túnfiskur, kotasæla, ananas og epli
Hliðarréttur
Vegan snitsel með kartöflum og vegan sósu*
Innihaldslýsing
8. október 2024
Þriðjudagur
Aðalréttur
Kjúklingaborgari með bátakartöflum, grænmeti og sósu
Næringarupplýsingar
Meðlætisbar
Gúrka, kál, papríka, tómatar, rauðlaukur, bananar og perur
Hliðarréttur
Vegan borgari og bátakartöflur
Innihaldslýsing
9. október 2024
Miðvikudagur
Aðalréttur
Lambapottréttur í rjómapiparsósu með hýðishrísgrjónum
Næringarupplýsingar
Meðlætisbar
Brokkolí, gular baunir, gulrætur, gúrka, epli og vatnsmelóna
Hliðarréttur
Indverskar grænmetisbollur með hýðishrísgrjónum
Innihaldslýsing
10. október 2024
Fimmtudagur
Aðalréttur
Heilhveitipasta með kjúkling, ostasósu og grófu rúnstykki
Næringarupplýsingar
Meðlætisbar
Blómkál, gulrætur, gúrka, papríka, epli og bananar
Hliðarréttur
Heilhveitipasta með grænmeti, Oumph, piparostasósu (V) og gróft rúnstykki
Innihaldslýsing
11. október 2024
Föstudagur
Aðalréttur
Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi
Næringarupplýsingar
Meðlætisbar
Úrval ávaxta og grænmetis
Hliðarréttur
Vegan grjónagrautur með brauði og áleggi
Innihaldslýsing