Matseðill vikunnar
18. nóvember 2024
Mánudagur
Aðalréttur
Fiskur í tempura með kartöflum og drottningarsósu
Næringarupplýsingar
Meðlætisbar
Brokkolí, gular baunir, gúrka, túnfiskur, kotasæla, ananas og epli
Hliðarréttur
Brokkolíbuff með kartöflum og drottningarsósu
Innihaldslýsing
19. nóvember 2024
Þriðjudagur
Aðalréttur
Kjúklingasnitsel með steiktum kartöflum og kremaðri piparsósu
Næringarupplýsingar
Meðlætisbar
Papríka, rauðkál, tómatar, rauðlaukur, blómkál, pera og banani
Hliðarréttur
Vegan snitsel með kartöflum og vegan sósu*
Innihaldslýsing
20. nóvember 2024
Miðvikudagur
Aðalréttur
Kjöt í karrý með hýðisgrjónum
Næringarupplýsingar
Meðlætisbar
Kál, papríka, gúrka, gulrætur, epli og vatnsmelónur
Hliðarréttur
Indverskur grænmetisréttur með hýðishrísgrjónum
Innihaldslýsing
21. nóvember 2024
Fimmtudagur
Aðalréttur
Sænskar kjötbollur með kartöflumús og brúnni sósu
Næringarupplýsingar
Meðlætisbar
Papríka, tómatar, rauðlaukur, gular baunir, brokkolí, epli og bananar
Hliðarréttur
Grænmetisbollur með kartöflumús(v) og vegan sósu
Innihaldslýsing
22. nóvember 2024
Föstudagur
Aðalréttur
Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi
Næringarupplýsingar
Meðlætisbar
Úrval ávaxta og grænmetis
Hliðarréttur
Vegan grjónagrautur með brauði og áleggi
Innihaldslýsing