Dagur stærðfæðinnar
14. mars 2025
Dagur stærðfæðinnar

Dagur stærðfræðinnar er í dag 14. mars. Nemendur vinna ýmis verkefni sem tengjast stærðfræði. Dagsetningin er engin tilviljun því hún tengist tölunni pí (3,14) sem er eitt þekktasta tákn stærðfræðin...

Lesa meira
Magni Sær vann Stóru upplestrarkeppnina
13. mars 2025
Magni Sær vann Stóru upplestrarkeppnina

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í gær í Hljómahöll. Það eru nemendur í 7. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar sem taka þátt í keppninni ár hvert. Áður höfðu skólarnir haldið forkeppni o...

Lesa meira
Heimsókn frá Framhaldsskólanum á Laugum
12. mars 2025
Heimsókn frá Framhaldsskólanum á Laugum

Nemendur í 9. og 10. bekk fengu heimsókn frá fulltrúum Framhaldsskólans á Laugum í Reykjandal í gær. Farið var yfir námsleiðir, aðstöðuna og félagslífið. Það voru bæði fulltrúar starfsmanna og nemen...

Lesa meira

Næstu viðburðir

25. mars 2025
Skertur nemendadagur
4. apríl 2025
Árshátíð
12. apríl 2025
Páskafrí
24. apríl 2025
Sumardagurinn fyrsti - frídagur
Fleiri viðburðir
  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær