Ljósanæturskemmtun
6. september 2024
Ljósanæturskemmtun

Ljósanótt er í Reykjanesbæ þessa helgi. Í tilefni af því var brugðið á leik við skólann. Nemendur sungu, dönsuðu og fóru í leiki. Boðið var upp á skúffuköku og mjólk. Veðrið var með besta móti sól...

Lesa meira
Gulur dagur 10. september
6. september 2024
Gulur dagur 10. september

Við hvetjum nemendur og starfsfólk til að klæðast gulu til að sýna stuðning við geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir 10. september. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem ...

Lesa meira
Háaleitisskóli vann Sumarlestrarkeppnina
5. september 2024
Háaleitisskóli vann Sumarlestrarkeppnina

Við erum stolt að tilkynna að Háaleitisskóli hefur unnið sumarlesturkeppnina. Þetta er frábær árangur og virkilega vel af sér staðið. Við viljum sérstaklega þakka öllum krökkunum sem tóku þátt og lög...

Lesa meira

Næstu viðburðir

Fleiri viðburðir
  • FFGÍR
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær