Foreldrafélag
Félagar eru foreldrar/forráðamenn nemenda í skólanum. Markmið félagsins eru að vinna að velferð nemenda, efla hag skólans og koma á sem bestu sambandi milli skólans og heimila nemenda. Félagið hefur einnig fært skólanum ýmis tæki að gjöf. Félagið sendir út gíróseðla til foreldra/forráðamanna í gegnum heimabanka.
Stjórn foreldrafélags Háaleitisskóla skólaárið 2025 - 2026 skipa
Formaður: Júlía Sólimann Ólafsdóttir
Varaformaður: Bryndís Ósk Pálsdóttir
Gjaldkeri: Sædís Anna Jónsdóttir
Ritari: Jóhanna Sandra Helenudóttir
Starfsáætlun foreldrafélags Háaleitisskóla
Aðalfundur í september ár hvert
Halloweenball í nóvember
Jólaföndur í desember
Páskaföndur í mars/apríl
Vorhátíð í júní