Fréttir

6. bekkur í Vísindasmiðjunni
21. febrúar 2025
6. bekkur í Vísindasmiðjunni

Fimmtudaginn 20. febrúar fóru nemendur 6. bekkjar að skoða Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Smiðjan er staðsett í Háskólabíó. Í Vísindasmiðjunni fengu nemendur að gera ýmsar tilraunir og þrautir. Allir skemmtu sér vel og höfðu gagn og gaman af....

Lesa meira
Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn
20. febrúar 2025
Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn

Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra kom í heimsókn í Reykjanesbæ fimmtudaginn 20. febrúar ásamt starfsmönnum ráðuneytisins. Ástæða heimsóknarinnar var að kynna sér starfsemi Reykjanesbæjar þá aðalega það sem snýr að velferðar, barna og menntamálum. Kynninginn fór fram í húsnæði Friðheima sem staðsett er í gamla Offiseraklúbbnum....

Lesa meira
Tvö lið komin áfram í Greindu betur
13. febrúar 2025
Tvö lið komin áfram í Greindu betur

Það eru 2 lið frá Háaleitisskóla sem tóku þátt í keppninni Greindu betur og eru bæði liðin komin í úrslit. Það voru 83 lið sem kepptu í sama flokki. Það eru 17 lið sem halda áfram í undankeppnina. Keppendur eru : Marko, Filip, Oliwia, Nadia og Árni allir nemendur í 10. bekk...

Lesa meira
Klippimynd í anda Vincent van Gogh
13. febrúar 2025
Klippimynd í anda Vincent van Gogh

Nemendur í 3.bekk gerðu klippimynd undir leiðsögn Silviu myndlistarkennara í anda Vincen van Gogh. Þau afhentu Kristjönu nemendaráðgjafa þeta flotta listaverk. Hér er listaverkið i vinnslu hjá nemendum....

Lesa meira
Nemenda og kennara SWAP
3. febrúar 2025
Nemenda og kennara SWAP

Á föstudaginn 31. janúar var nemenda og kennara SWAP þema. Það gekk þannig fyrir sig að nemendur mættu í skólann klæddir eins og kennarar. Kennara mættu í skólann klæddir eins og nemendur. Þetta var mjög skemmtilegur dagur og það var gaman að sjá hugmyndaflug nemenda og kennara. Það var sturluð þátttaka og svo sannarlega lífgaði upp skólastarfsemin...

Lesa meira
Tappalistaverkið sett upp
31. janúar 2025
Tappalistaverkið sett upp

Á þemadögum í lok nóvember var búið til glæsilegt tappalistaverk. Það var unnið af nemendum undir leiðsögn nokkurra kennara. Á því má sjá jörðina umvafða hjörtum og regnboga. Nú er búið að koma listaverkinu fyrir úti á vegg skólans við inngang yngstu nemenda....

Lesa meira
Kaffihús í 2. bekk
22. janúar 2025
Kaffihús í 2. bekk

Nemendur í 2. bekk settu upp kaffihús í kennslustofunni sinni mánudaginn 20. janúar. Boðið var upp á rjúkandi nýjar töflur. Nemendur höfðu farið um skólann og boðið nokkrum starfsmönnum á kaffihúsið með boðsbréfi sem þau gerðu sjálf. Hugmyndin með þessu var að kenna nemendum að nota peninga. Gestir kaffihússins fengu peninga til að kaupa fyrir...

Lesa meira
Leikskólanemendur tóku þátt söngstund
21. janúar 2025
Leikskólanemendur tóku þátt söngstund

Nemendur frá tveim leikskólum komu í heimsókn í skólann 20. janúar og tóku þátt í söngstund á sal. Þetta voru leikskólarnir Völlur og Skóarás sem eru báðir hér á Ásbrú. Nemendur tóku kröftuglega undir sönginn og höfðu gaman af....

Lesa meira
Allt nema skólataska
20. janúar 2025
Allt nema skólataska

Á föstudaginn 17. janúar var allt nema skólataska þema. Það gengur þannig fyrir sig að nemendur máttu nota hvað sem er í stað skólatösku. Það var gaman að sjá hugmyndaflug nemenda. Það var geggjuð þátttaka og þetta lífgaði upp skólastarfsemina. Ruslafötur, fótboltaspil, dýrabúr, örbylgjuofn, eldfastmót og annað frumlegt fengu því nýtt hlutverk og...

Lesa meira
Málstefna skólans
16. janúar 2025
Málstefna skólans

Við í Háaleitisskóla erum með mjög fjölbreyttan nemendahóp þar sem 70% nemenda eru fjöltyngdir. Íslenska er sameiginlega tungumálið í Háaleitisskóla og skólamál nemenda. Í Aðalnámskrá grunnskóla er lögð mikil áhersla á ábyrgð gagnvart íslensku máli. Þar er fjallað m.a. um mikilvægi traustrar kunnáttu í móðurmáli sem meginundirstöðu staðgóðrar men...

Lesa meira
  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær