Fréttir
Hafragrautur á morgnana í boði skólans
Við ætlum að halda áfram að bjóða upp á hafragraut í morgunmat fyrir nemendur skólans. Morgunmatur hefst kl. 07:45 og lýkur kl. 08:05. Starfsmaður verður til staðar til að aðstoða nemendur, en ætlast er til að nemendur gangi frá eftir sig....
Lesa meiraSkólasetning 2025-2026
Heil og sæl kæru foreldrar/forráðamenn, Nú er komið að þeim tímapunkti sem kemur á hverju ári, skólasetning nemenda okkar. Spennandi og skemmtilegir tímar framundan. Skólasetning: 1. bekkur er í viðtölum 25. ágúst og hefja sína hefðbundnu skólagöngu þriðjudaginn 26. ágúst samkvæmt stundatöflu. Þess má geta að frístund er ekki opin fyrir 1. bekk mán...
Lesa meiraSumarlestur📖
Nú er sumarlestur bókasafnsins að ljúka, og þriðjudaginn 26. ágúst er síðasti séns fyrir krakkana að skila inn happamiðum og vegabréfum til að taka þátt. Sama dag verður síðasti úrdrátturinn, þar sem kemur í ljós hvaða skóli verður sigurvegari í ár. Það er hægt að skila miðum í Stapasafn, Aðalsafn eða í kassann sem stendur á bókasafninu í skólanum....
Lesa meiraSkólasetning 2025-2026
Skólastarf í Háaleitisskóla hefst á ný mánudaginn 25. ágúst 2025. Við hlökkum til að taka á móti nemendum okkar og erum spennt fyrir komandi skólaári....
Lesa meiraNýr aðstoðarskólastjóri
Jurgita Milleriene hefur verið ráðin aðstoðarskólastóri Háaleitisskóla. Jurgita var áður deildarstjóri yngsta stigs skólans. Hún mun gegna því starfi áfram að hluta til. Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri lætur af störfum eftir þetta skólaár. Jóhanna hefur starfað við skólann í 12 ár lengst af sem aðstoðarskólastjóri en einnig sem skólastj...
Lesa meiraSkólaslit
Skólaslit skólans fóru fram fimmtudaginn 5. maí. Að þessu sinni fóru þau fram í Hjómahöll. Það voru nemendur í 1. – 6. Bekk sem mættu fyrst ásamt forráðamönnum. Athöfnin byrjaði með tónlistaraðriði þar sem spilað var á fötur. Unnar skólastjóri bauð svo alla velkomna og var með stutt erindi. Boðið var upp á fleiri tónlistaratriði. Að því loknu kom...
Lesa meiraSumarlestur
Í sumar verður boðið upp á sumarlestur í Háaleitisskóla frá 10. Júní til og með 14. ágúst, á þriðjudögum kl. 9:00 -11:00 og á fimmtudögum kl. 11:00 – 13:00. Nemendum stendur til boða að koma á bókasafnið og lesa fyrir kennara og fá nýjar bækur. Það verður einn kennari til staðar í hvert skipti, en það eru fjórir kennarar sem skiptast á að vera á bó...
Lesa meiraVorhátið
Í dag fór fram vorhátíð skólans. Þar sem það viðraði ekki vel var megnið af stöðvunum fært inn í skólann. Boðið var upp á hoppukastala, sápukúlugerð, andlitsmálun, kubb ofl. Tveir gestir mættu á svæðið, trúbador og töframaður. Vorhátíðinni lauk svo með litahlaupi, þar sem nemendur fengu á sig vatnsgusu frá slökkviliðinu og hlupu svo hring og fen...
Lesa meiraSkotbolti á milli nemenda og starfsfólks
Í dag fór fram skotbolti í íþróttahúsinu á milli nemenda og starfsfólks. Keppnin var æsispennandi en það var starfsfólkið sem fór með sigur að lokum....
Lesa meiraFélagsmiðstöðin Brúin komin í sumarfí
Félagsmiðstöðin Brúin sem er starfrækt innan veggja skólans er nú formlega komin í sumarfrí! Við viljum þakka öllum gestum okkar fyrir frábært skólaár fullt af gleði, sköpun og samveru. Brúin verður lokuð yfir sumarið en opnar aftur mánudaginn 25. ágúst, fersk og tilbúin í nýtt og spennandi haust. Við hlökkum til að sjá ykkur öll aftur – njótið s...
Lesa meira