Fréttir

Allt nema skólataska
20. janúar 2025
Allt nema skólataska

Á föstudaginn 17. janúar var allt nema skólataska þema. Það gengur þannig fyrir sig að nemendur máttu nota hvað sem er í stað skólatösku. Það var gaman að sjá hugmyndaflug nemenda. Það var geggjuð þátttaka og þetta lífgaði upp skólastarfsemina. Ruslafötur, fótboltaspil, dýrabúr, örbylgjuofn, eldfastmót og annað frumlegt fengu því nýtt hlutverk og...

Lesa meira
Málstefna skólans
16. janúar 2025
Málstefna skólans

Við í Háaleitisskóla erum með mjög fjölbreyttan nemendahóp þar sem 70% nemenda eru fjöltyngdir. Íslenska er sameiginlega tungumálið í Háaleitisskóla og skólamál nemenda. Í Aðalnámskrá grunnskóla er lögð mikil áhersla á ábyrgð gagnvart íslensku máli. Þar er fjallað m.a. um mikilvægi traustrar kunnáttu í móðurmáli sem meginundirstöðu staðgóðrar men...

Lesa meira
Skólastarf hafið á nýju ári
8. janúar 2025
Skólastarf hafið á nýju ári

Nú er skólastarf hafið á ný eftir gott jólafrí. Nemendur mættu glaðir og kátir 6. janúar, tilbúnir að takast á við það sem nýtt ár hefur upp á bjóða. Það sem er á döfinni nú í janúar er samtalsdagur sem er 27. janúar. Þá mæta foreldrar í stutt samtal við umsjónakennara....

Lesa meira
Gleðilegt nýtt ár
3. janúar 2025
Gleðilegt nýtt ár

Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir liðin ár. Skólastarf hefst á ný mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundarskrá....

Lesa meira
Jólahurðir og jólaskreytingar
17. desember 2024
Jólahurðir og jólaskreytingar

Nemendur og starfsfólk skólans hafa notað desember til að skreyta skólann. Mikið er lagt í að skreyta hurðir skólans. Á hverju ári er keppni hver gerir flottustu jólahurðina. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar jólahurðir og aðrar skreytingar í skólanum....

Lesa meira
Uppskeruhátíð Háaleitisskóla og Þykjó
16. desember 2024
Uppskeruhátíð Háaleitisskóla og Þykjó

Börnin að borðinu eftir hönnunarteymið Þykjó var verðlaunahafi í flokknum Verk á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024 fyrir að vera frumlegt og áhugavert dæmi um hvernig hægt er miðla hugmyndum barna og ungmenna að alvöru og virðingu með að leiðarljósi að gefa þeim rödd og virkja til áhrifa. Verkefnið var unnið í samvinnu við nemendur í Háaleitisskóla,...

Lesa meira
1. bekkur í heimskókn í leikskóla
13. desember 2024
1. bekkur í heimskókn í leikskóla

Fimmtudaginn 12 des fóru nemendur í 1. bekkur skólans í heimsókn á leikskólana Völl og Skógarás sem eru staðsettir hér á Ásbrú. Nemendur léku saman og fengu að prufa leikföngin g leiktækin í leikskólunum. Tveir nemendur úr 7. bekk voru með í för og lásu sögu fyrir nemendur. Mjög vel var tekið á móti nemendum okkar og allir skemmtu sér vel....

Lesa meira
Bergrún Íris rithöfundur í heimsókn
11. desember 2024
Bergrún Íris rithöfundur í heimsókn

Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur kom í heimsókn til okkar 11. desember og las úr nýútkomni bók sinni Nammi dagur. Það voru nemendur á unglingastigi sem mættu á sal skólans og hlustuðu með athygli á lesturinn. Bergrún ræddi líka við nemendur um það hvernig það er að vera rithöfundur og teiknari, en hún hefur einnig myndskreytt fjölda bóka. ...

Lesa meira
Skuggaleikhús að gjöf
9. desember 2024
Skuggaleikhús að gjöf

Nú á dögunum fékk Háaleitisskóli skuggaleikhús að gjöf frá verkefninu Leikgleði. Þetta er þróunarverkefni sem grunnskólarnir í Reykjenesbæ taka þátt í. Það voru nemednur í 1. bekk sem riðu á vaðið í síðustu vikur og settu upp leikskýningu. Sýningin tókst alveg glimrandi vel og höfðu nemendur bæði gagn og gaman af. Leikgleði er hugsað fyrir nemen...

Lesa meira
Dagskráin í desember
4. desember 2024
Dagskráin í desember

Spennandi dagskrá verður í boði í desember í skólanum. Þar má nefna jólahurðakeppni, jólatónlist, jólapeysudagar, jólalestur, hátíðarmat, jólaföndur og jólahátið. Nánar er hægt að sjá daskránna hér eða undir hnappnum hér að ofan sem heitir Jóladagskráin...

Lesa meira
  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær