Farsæld barna - Samþætting þjónustu
Árið 2021 tóku ný lög gildi á Íslandi lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021 Meginmarkmið þessara laga er að öll börn og ungmenni á Íslandi frá 0 - 18 ára aldurs fái aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.
Hlutverk tengiliðar er:
- að hafa hagsmuni barns að leiðarljósi.
- að rækja hlutverk sitt í samstarfi og samráði við foreldra og barn.
- að veita upplýsingar um þjónustu í þágu farsældar barns.
- að aðstoða við að tryggja aðgang að frummati á þörfum barns – eyðublað frá BOFS.
- að skipuleggja og fylgja eftir samþættingu fyrsta stigs þjónustu í þágu farsældar barns.
- að koma upplýsingum til sveitarfélags um þörf fyrir tilnefningu málstjóra.
- að taka þátt í starfi stuðningsteymis eftir því sem við á.
Tengiliður er einstaklingur í nærumhverfi barnsins.
Tengiliðir Háaleitisskóla eru:
- Kristjana Atladóttir, nemendaráðgjafi, netfang kristjana.atladottir@haaleitisskoli.is
- Ragnar Steinarsson, deildarstjóri eldra stigs, netfang ragnar.steinarsson@ haaleitisskoli.is
- Jurgita Milleriene, deildarstjóri yngra stigs, netfang jurgita.milleriene@ haaleitisskoli.is
- Jenný Halldórsdóttir, deildarstjóri stoðþjónustu, netfang jenny.halldorsdottir@haaleitisskoli.is
Ýmsar upplýsingar um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.
- Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna
- Heimasíða Reykjanesbæjar
- Upplýsingar um farsæld barna má finna á farsaeldbarna.is
- Hlutverk tengiliða
- Heimasíða Reykjanesbæjar