10. september 2021

Aðalfundur foreldrafélags Háaleitisskóla

Aðalfundur foreldrafélags Háaleitisskóla

Kæru foreldrar og forráðamenn

 

Foreldrafélag Háaleitisskóla boðar til aðalfundar.

Fundurinn verður haldinn á sal Háaleitisskóla fimmtudaginn 28. september kl: 20.00.

Dagskrá:

Síðasta skólaár

Ársreikningar

Kosning stjórnar

Starfsáætlun vetrarins

Önnur mál

Við hvetjum ykkur til að mæta og vera með í þessu frábæra og skemmtilega starfi

Kveðja

Stjórn foreldrafélags Háaleitisskóla

 

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær