18. október 2023

Bleiki dagurinn 19. október í Háaleitisskóla

Bleiki dagurinn 19. október í Háaleitisskóla
Bleikur dagur á morgun 💗
Við viljum minna á bleika daginn á morgun og hvetja alla að vera bleik - fyrir okkur öll, bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.
  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær