21. mars 2025

Búningadiskó

Búningadiskó

Búningadiskó fyrir yngsta stigið fór fram með pompi og prakt í fimmtudaginn 20. mars. Nemendur mættu í skemmtilegum búningum og mátti sjá fjölbreytt úrval persóna úr ævintýrum, teiknimyndum og dægurmenningunni. Stemningin var einstaklega góð og gleðin skein úr hverju andliti.  

 

Nemendaráðið stóð sig með prýði og þakkar fyrir samveruna og góða þátttöku.  

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær