29. ágúst 2024

FImm fartölvur að gjöf

FImm fartölvur að gjöf

Nýlega fékk skólinn 5 fartölvur að gjöf í gegnum verkefnið Forritarar framtíðirnar.  Þessar fartölvur verða notaðar í forritunarkennslu. Forritarar framtíðarinnar er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla og auka áhuga á forritun og hagnýtingu á tækni í skólum landsins.

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær