27. október 2023

Fjölmenningardagur

Fjölmenningardagur
Kæru foreldrar/forráðamenn.
Við viljum minna á að það er Fjölmenningardagur á morgun 27. október. Það er skertur dagur, skólinn byrjar kl. 8:15 og er búinn kl 11:00.
Foreldrar eru hvattir til að kíkja upp í skóla í kaffi og spjall milli kl. 10:00-11:00. Við minnum á að foreldrar mega senda börnin sín með eða koma með eitthvað smávegis til að smakka. Það má vera bakað, eldað eða keypt. ENGAR HNETUR. Starfsfólk skólans getur tekið á móti smakki hvenær sem er. Endilega mætið í fötum tengd ykkar menningu eða jafnvel fánalitum.
Frístund opnar að lokinni hátíð kl 11:00, fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar.
Dear parents/guardians.
We want to remind you that Multiculture day at Háaleitisskóli is tomorrow 27th of October. It is a short school day, school starts at 8:15 and is finished at 11:00. Parents are encouraged to visit our school for coffee and chat between 10:00-11:00. We remind you that parents can bring or send their children with something small to taste. It can be baked, cooked or bought. NO NUTS. The school staff can accept dishes at any time between 8:15-10:00. If possible, wear clothes related to your culture or maybe flag colours.
Frístund (after school program) opens after the celebration at 11:00 o‘clock.
  • FFGÍR
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær