23. september 2024

Fyrirlestur

Fyrirlestur
Mánudaginn 23. september kl. 19:00 er foreldrum og forráðamönnum boðið á fyrirlestur frá Heimili og Skóla. Megið inntak fyrirlestursins er mikilvægi samstarfs á milli þessara tveggja stoða í lífi nemenda þ.e.a.s. heimili og skóli. Að fyrirlestri loknum verður boðið í heimastofur nemenda þar sem farið verður yfir kennsluefni komandi skólaárs. Boðið verður upp á kaffi og kleinur.
Túlkað verður á ensku og pólsku.
  • FFGÍR
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær