5. september 2024

Háaleitisskóli vann Sumarlestrarkeppnina

Háaleitisskóli vann Sumarlestrarkeppnina

Við erum stolt að tilkynna að Háaleitisskóli hefur unnið sumarlesturkeppnina. Þetta er frábær árangur og virkilega vel af sér staðið.
Við viljum sérstaklega þakka öllum krökkunum sem tóku þátt og lögðu sitt af mörkum til að ná þessum frábæra árangri. Ykkar áhugi og eldmóður í lestri hefur skilað sér í þessum sigri. Vel gert nemendur Háaleitisskóla.
Við hlökkum til að halda áfram að efla lestraráhuga í skólanum okkar og hlökkum til að takast við ný og spennandi lestrarverkefni.

  • FFGÍR
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær