25. ágúst 2025

Hafragrautur á morgnana í boði skólans

Hafragrautur á morgnana í boði skólans
Við ætlum að halda áfram að bjóða upp á hafragraut í morgunmat fyrir nemendur skólans. Morgunmatur hefst kl. 07:45 og lýkur kl. 08:05. Starfsmaður verður til staðar til að aðstoða nemendur, en ætlast er til að nemendur gangi frá eftir sig.
  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær