11. desember 2025

Hátíðarmatur og jólaleg stund

Hátíðarmatur og jólaleg stund

Í anda jólanna var haldin sérstök hátíðarmáltíð í Háaleitisskóla þar sem starfsfólk þjónaði nemendum til borðs. Þessi fallega hefð skapaði mikla jólagleði og huggulega stund fyrir alla.

Nemendur sýndu ábyrgð, samvinnu og tillitsemi sem var ánægjulegt að fylgjast með í þessari skemmtilegu samverustund.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær