Heimsókn í Vísindasmiðjuna og Þjóðminjasafnið
Nemendur í 7. bekk ásamt nokkrum starfsmönnum skólans fóru í heimsókn í Vísindasmiðjuna og Þjóðleikhúsið þann 24. október. Í Vísindasmiðjunni fengu nemendur fræðslu um vísindaleg málefni og kynningu og fræðslu um vísindalegt málefni. Einnig fengu nemendur kynningu og að skoða gangvirk tæki og tól Vísindasmiðjunnar. Í Þjóðminjasafninu fengu nemendur að skoða og fræðast um þær minjar sem eru á safninu.