10. desember 2025

Jólagleði í leikskólanum Skógarás

Jólagleði í leikskólanum Skógarás

Í dag fóru nemendur úr 1. bekk í heimsókn í leikskólann Skógarás og fengu að upplifa sannkallaða jólastemningu. Auður Lilja og Sigrún Svala úr 7. bekk lásu fallega jólasögu fyrir yngstu krakk­an­a. Samveran var mjög notaleg, þar sem allir fengu sér heitt kakó og piparkökur.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær