11. desember 2025

Jólahurðs sigurvegarar Háaleitisskóla 2025-2026

Við þökkum öllum kærlega fyrir virka þátttöku í jólahurðaskreytingum. Það er alltaf ánægjulegt að sjá þegar skólinn fær jólalegan blæ.

Sigurvegarar í jólahurðakeppni árið 2025 eru:

  • 4. ÞES á yngsta stigs ganginum
  • 6. SS á miðstigs ganginum
  • 10. bekkur á unglingastigs ganginum

Innilega til hamingju með flottar jólahurðir.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær