23. desember 2025

Jólakveðja frá starfsfólki Háaleitisskóla

Jólakveðja frá starfsfólki Háaleitisskóla

Við, starfsfólk Háaleitisskóla, sendum ykkur okkar bestu jólakveðjur.
Þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Megi hátíðarnar verða ykkur gleðiríkar og friðsælar.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær