Ljósanæturskemmtun
Ljósanótt er í Reykjanesbæ þessa helgi. Í tilefni af því var brugðið á leik við skólann. Nemendur sungu, dönsuðu og fóru í leiki. Boðið var upp á skúffuköku og mjólk. Veðrið var með besta móti sól og blíða. Allir skemmtu sér vel og nutu útiverunnar.
Gleðilega Ljósanótt