25. mars 2025

Mikilvægi trjáanna

Mikilvægi trjáanna

Alþjóðlegur dagur skóga var 21. mars og í ár var hann helgaður skógum og næringu.  Nemendur í vali í nútímalist unnu sameiginlegt verkefni sem heitir ”Mikilvægi trjáanna”  Listaverkið var unnið úr endurunnu efni og er hluti af stefnu skólans sem grænfánaskóla.  Laufblöð eru í grænum, silfur og gulllitum sem táknar þann fjársjóð sem trén eru.  Hér má lesa nánar um þennan dag

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær