Nemendur í 2. bekk heimsóttu Hörpuna
Í dag fór 2.bekkur í Háaleitisskóla í Hörpuna. Við fórum og sáum verkið “Ævintýrið um töfraflautuna”. Mikill spenningur var meðal nemendanna og voru þau til fyrirmyndar fyrir Háaleitisskóla.
Töfraflautan er eftir Mozars og er ein dáðasta ópera sögunnar og sannkallaður ævintýraheimur fyrir unga sem aldna.