Setning Ljósanætur
Fimmtudaginn 4. september fer setning Ljósanætur fram. Þá munu nemendur í 3. 7. og 10. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar fara niður í skrúðgarð. Við hvetjum þá nemendur sem eiga fatnað merktan skólanum að vera í honum þennan dag.