12. mars 2025

Skíðaferð í Bláfjöll

Nemendur í 8. – 10. bekk fóru í skíðaferð í Bláfjöll 10. mars.  Lagt var af stað um morguninn og komið til baka seinnipartinn.  Allir skemmtu sér vel á skíðasvæðinu við góða útivist sumir. Sumir voru vanir að renna sér niður brekkurnar á meðan aðrir voru að stíga sín fyrstu skref á skíðum.  Veðrið var frábært og gott skíðafæri.  Hér má sjá nokkrar myndir úr ferðinni.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær