Skólabyrjun
Kennsla hjá nemendum í 2. - 10. bekk hefst fimmtudaginn 22. ágúst samkvæmt stundarskrá. Nemendur mæta í sínar bekkjarstofu og hitta umsjónakennara sinn. Nemendur í 1. bekk mæta ásamt foreldrum í stutt viðtal. Kennsla hefst hjá 1. bekk föstudaginn 23. ágúst