7. júní 2024

Skólaslit og vorhátíð

Skólaslit og vorhátíð

Miðvikudaginn 5. maí fóru fram skólaslit og vorhátíð skólans.  Nemendur mættu í umsjónstofur sínar og áttu góða stund með umsjónakennara sínum.  Að því loknu fóru nemendur á stöðvar sem búið var að koma upp í og við skólann. Boðið var upp á loftkastala, andlitsmálum, kubb, sápukúlusprell, krikket, körfubolta o.fl. Grillaðar voru pylsur ofan í þá sem það vildu.  Vorhátíðinni lauk  með litahlaupi sem hófst með vatnsbaði með hjálp frá slökkviliðsbíls sem mættur á svæðið.  Nemendur hlupu svo góðan hring og fengu litaduft á sig í lok hlaups.  Nemendur eru komnir í sumarfrí og hefst skólastarf aftur 22. ágúst.

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær