18. desember 2025

Söngkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal heimsótti nemendur

Söngkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal heimsótti nemendur

Mikill gleði og fjör ríkti í skólanum okkar þegar hin eina sanna söngkona og rithöfundur Birgittu Haukdal bar að garði til að hitta nemendur í 1.-3. bekk. Þetta var ógleymanleg stund sem nemendurnir munu án efa minnast í langan tíma, eins og sést á myndunum sem fylgja. Birgitta heillaði nemendur með frásögnum sínum úr heimi tónlistarinnar og bókmennta. Hún las úr nýútgefinni bók sinni og hvatti nemendur til að fylgja draumum sínum. Að lokum söng hún með nemendum. Nemendur voru heilluð eftir stundina með Birgittu - brostu hringinn. 

 

Við þökkum Birgittu Haukdal kærlega fyrir þessa dásamlegu heimsókn.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær