10. mars 2025

Söngstund

Söngstund

Á hverjum mánudagmorgni mæta nemendur í 1. – 5. bekk á sal skólans og syngja nokkur lög.  Þetta er skemmtileg byrjun á vikunni.  Það er Dögg tónmenntakennari sem heldur utan um  söngstundina og sér um undirspilið.

  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær