1. október 2024

Starfskynning

Starfskynning

Fimmtudaginn 26. september fóru 8. og 10. bekkur skólans á Starfsgreinakynningu í íþróttahúsinu í Keflavík. Þar fengu þau að kynnast og fræðast um hin ýmsu störf. Markmið kynningarinnar er að efla starfsfræðslu og menntun grunnskólanemenda. Hún er einnig mikilvægur þáttur í því að auka starfsvitund og skerpa á framtíðarsýn ungs fólks.

  • FFGÍR
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær