Treyju þema í skólanum
Á föstudaginn 22. nóvember var treyju þema. Nemendur voru hvattir til þess að mæta í treyjum. Bæði nemendur og starfsfólk mætti í alls skonar treyjum og það var mjög gaman að sjá marga taka þátt. Föstudagsþema er gert til þess að brjóta upp á hefðbundna skóladaga og hafa gaman.
Þetta er ekki alls ekki kvöð heldur bara til gamans. Nemendaráðið þakkar öllum sem tóku þátt og höfðu gaman og hlökkum til næsta föstudagsþema.