17. maí 2024

Umhverfisdagur

Umhverfisdagur

Föstudaginn 17. maí var árlegur umhverfisdagur í Háaleitisskóla. Nemendur fegruðu og snyrtu svæðið í kring um skólann. Hópur nemenda fékk það hlutverk að settja niður kartöflur og blóm við skólann. Einnig var boðið upp á náttúrubingó, leiki og gönguferðir um nágrennið. Nemendur á umglingastigi gerðu stutt myndbönd um umhverfismál. Ekki var annað að sjá og heyra en að nemendur skemmtu sér vel við þetta uppbrot á skólastarinu í fallegu vorveðri.

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær