VR í heimsókn

Nemendur í 10. bekk fengu góða heimsókn í morgun frá fulltrúa Verslunarmannafélags Reykjavíkur. . Eitthvað er um að nemendur séu farnir að vinna eða hafa hug á því að gera það í sumar. Farið var yfir það helsta sem þau þurfa að vita sem launþegar.