Bleiki dagurinn 2019
Föstudaginn 11. október verður bleikur dagur í Háaleitisskóla en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Til að vekja athygli á baráttinni hvetjum við nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku þennan dag.