31. mars 2017

Disney þema á árshátíðinni

Disney þema á árshátíðinni

Árshátíðin okkar fór fram á sal skólans í dag. Þemað í ár var Disney teiknimyndir. Nemendur stóðu sig frábærlega á árshátíðinni og starfsfólk skólans einnig. Foreldrum og öðrum gestum færum við okkar bestu þakkir fyrir frábæra mætingu og góðar veigar. Myndir frá árshátíðinni eru komnar í myndasafnið

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær