8. febrúar 2017

Hvassviðri

Hvassviðri

Góðan dag kæru foreldrar og forráðamenn,  vegna mikils hvassviðris við skólann viljum við biðja þá sem hafa tök á, að sækja börn sín eftir skóla sérstaklega yngstu börnin sem eru búin í skólanum kl 13:05. Þeir sem ekki verða sóttir, fara með strætó.

  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær