Jólakveðja
Starfsfólk Háaleitisskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress og kát miðvikudaginn 3. janúar 2018 en þá hefst skólastarf að nýju, samkvæmt stundarskrá. Myndir frá desember eru komnar inn í myndasafnið.